13:30
Straumar
Tónlist og tilraunamennska
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Tom Manoury fæddist inn í tónlist, eins og hann lýsir því, enda voru foreldrar hans bæði tónlistarmenn og tónlist allt umlykjandi á heimilinu. Hann fór og snemma á læra á hljóðfæri, en unglingauppreisn hans var að hætta alveg í músík. Það stóð þó ekki lengi, því hann fann eigin leið inn í tónlistina aftur og hefur stundað hana síðan hér á landi og erlendis í bland við allskonar tilraunamennsku.

Lagalisti:

Óútgefið - Soundtrains

Óútgefið - yrk-test

Óútgefið - rafsax

Óútgefið - hyper organ

Okuma - Rök

Óútgefið - Illindi

Óútgefið - Qujanar

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 2 mín.
e
Endurflutt.
,