Í þættinum er fjallað um hinstu ferð norska heimskautakönnuðarins Roalds Amundsens, þegar hann freistaði þess að bjarga ítölskum óvini sínum sem brotlent hafði loftskipi sínu á hafís við Svalbarða.
Frumflutt
19. des. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.