Í ljósi sögunnar

Ester Blenda Nordström II

Annar þáttur af tveimur um Ester Blendu Nordström, brautryðjenda í rannsóknarblaðamennsku í Svíþjóð á fyrri hluta tuttugustu aldar. Í þessum síðari þætti er fjallað um feril Esterar eftir hún snéri heim af Samaslóðum í Norður-Svíþjóð, um þátt hennar í finnska borgarastríðinu, ferðalög um Suður- og Norður-Ameríku, langdvöl á Kamtsjatka-skaga og forboðna ást.

Frumflutt

25. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,