Í ljósi sögunnar

Japanskir Bandaríkjamenn í síðari heimsstyrjöld

Eftir árás japanska hersins á bandarísku flotastöðina Pearl Harbor árið 1941 voru nærri 120 þúsund Bandaríkjamenn af japönskum ættum gerðir brottrækir af heimilum sínum á vesturströnd Bandaríkjanna, og sendir í fangabúðir þar sem þeir dvöldu nær öll stríðsárin. Fæstir fanganna höfðu nokkuð til saka unnið annað en eiga ættir rekja til óvinaríkisins Japan, og stór hluti þeirra voru bandarískir ríkisborgarar. Uppfærð útgáfa af þætti frá 2017.

Frumflutt

8. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,