Í ljósi sögunnar

Kjarnorkusölumaðurinn

Í þættinum er fjallað um mann sem hefur verið kallaður hinn eini sanni sölumaður dauðans, og hættulegasti maður heims: pakistanska kjarnorkuvísindamanninn AQ Khan, sem smíðaði fyrstu kjarnorkusprengja Pakistans með stolinni tækni og seldi svo ríkjum á borð við Íran og Norður-Kóreu kjarnorkutækni.

Frumflutt

9. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,