Í ljósi sögunnar

Rohingja-þjóðin í Búrma

Í þættinum er fjallað um sögu Rohingja-þjóðarinnar í Búrma. Rohingjar hafa lengi átt undir högg sækja í heimalandi sínu, sætt ofsóknum og Rohingjar eru ríkisfangs- og réttindalausir. Búrmíski herinn hefur undanfarnar vikur og mánuði framið fjöldamorð á Rohingjum og fleiri voðaverk og stjórnvöld í Búrma sætt harðri gagnrýni frá alþjóðasamfélaginu.

Frumflutt

10. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,