Í ljósi sögunnar

Leiðangur Þjóðverja á Nanga Parbat 1934, I

Fyrri þáttur um ferð þýskra göngugarpa á fjallið Nanga Parbat í Himalaja-fjöllum árið 1934. Fjallgöngumennirnir nutu stuðnings stjórnvalda í Þýskalandi nasismans og ætluðu sanna yfirburði þýskra fjallgöngumanna. Fjallið er það níunda hæsta í heimi og reyndist ekkert lamb leika sér við.

Umsjón: Vera Illugadóttir.

Frumflutt

20. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,