Í ljósi sögunnar

Shackleton á Endurance

Fjórði þáttur um breska heimskautakönnuðinn Ernest Shackleton. Í þessum þætti leggur hann af stað í þriðja leiðangur sinn til suðurskautslandsins.

Frumflutt

6. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,