Í ljósi sögunnar

Mary Anning

Í þættinum er fjallað um Mary Anning, breska almúgakonu sem var uppi í byrjun nítjándu aldar og er stundum kölluð móðir steingervingafræðinnar, en hún leitaði og fann steingervinga af mörgum áður óþekktum forsögulegum dýrategundum í fjörunni við heimili sitt í Suður-Englandi.

Frumflutt

30. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,