Í ljósi sögunnar

Saga risapöndunnar II

Síðari þáttur af tveimur um sögu pandabjarna. Í þessum þætti er meðal annars fjallað um einn frægasta pandabjörn tuttugustu aldar, Chi-Chi, sem flæktist inn í kalda stríðið, heimsókn Richards Nixon Bandaríkjaforseta til Kína og pandabirnina sem komu í kjölfarið til Bandaríkjanna.

Frumflutt

22. sept. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,