Í ljósi sögunnar

Kapphlaupið á Suðurpólinn III

Þriðji þáttur um leiðangur breska sjóherforingjans Roberts Falcon Scott á Suðurskautslandið 1910. Í þessum þætti er fjallað um fyrsta sumar Scotts og leiðangursmanna á Suðurskautinu og undirbúning þeirra fyrir ferðina á pólinn. Þá er fjallað um „versta ferðalag heims“, þegar nokkrir Bretar fóru í leit mörgæsareggjum um hávetur.

Frumflutt

19. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,