Í ljósi sögunnar

Stofnun Norður-Kóreu

Í þættinum er fjallað um tildrög þess Kóreuskaganum var skipt upp í Norður- og Suður-Kóreu eftir seinni heimsstyrjöld, ævi fyrsta leiðtoga Norður-Kóreu, einræðisherrans Kim Il-Sung, og upphaf kjarnorkuáætlunar norðurkóreska ríkisins. Þátturinn var áður á dagskrá í september 2016.

Frumflutt

8. sept. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,