Í ljósi sögunnar

Kjarnorkukafbáturinn Kúrsk

Í þættinum er fjallað um rússneska kjarnorkukafbátinn Kúrsk, sem sökk í Barentshafi í ágúst 2000, og tilraunir Rússlands og erlendra ríkja til bjarga áhöfn hans af hafsbotni í tæka tíð.

Frumflutt

13. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,