Í ljósi sögunnar

Kapphlaupið á Suðurpólinn II

Annar þáttur um leiðangur breska sjóherforingjans Roberts Falcon Scott á Suðurskautslandið 1910. Í þessum þætti er fjallað um keppinaut Scotts á Suðurpólinn, Norðmanninn Roald Amundsen, og fyrri leiðangra hans og annarra Norðmanna á norðurslóðir.

Frumflutt

12. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,