Í ljósi sögunnar

Andrée-leiðangurinn

Í þættinum er fjallað um Andrée-leiðangurinn, tilraun þriggja Svía til komast á Norðurpólinn í loftbelg árið 1897, tilraun sem endaði með ósköpum, þegar loftbelgurinn brotlendi og þremenningunum biðu margra mánaða hrakningar á heimskautaísnum.

Frumflutt

3. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,