Í ljósi sögunnar

Umsátrið í Waco

28. febrúar 1993 ætluðu útsendarar Áfengis-, tóbaks- og skotvopnaeftirlits Bandaríkjanna kanna grunsemdir um liðsmenn fámenns kristins trúarsafnaðar, sem hélt til á búgarði fyrir utan borgina Waco í Texas, hefðu ólögleg skotvopn undir höndum. Aðgerðin endaði með skotbardaga og blóðbaði. Umsátur bandarísku alríkislögreglunnar um búgarðinn átti svo eftir standa í fimmtíu daga.

Frumflutt

9. mars 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,