Guðsþjónusta

Þáttur 364 af 80

Upphaf jólasöfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar og upphaf nýs kirkjuárs.

Séra Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari.

Predikun: Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir.

Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.

Kórstjóri: Steinar Logi Helgason.

Kór Hallgrímskirkju syngur.

Einsöngvarar: Harpa Ósk Björnsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir messósópran, Fjölnir Ólafsson barítón

Hljómsveit: Barokkbandið Brák. Ritningarlestur: Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar.

Kirkjubænir lesa messuþjónar kirkjunnar.

Fyrir predikun:

Innganga: Slá þú hjartans hörpustrengir. Lag: Johann Sebastian Bach. Texti: Valdimar Briem.

Sálmur 7: Við kveikjum einu kerti á. Lag: Emmy Köhler. Texti: Sigurd Muri. Íslenskur texti: Lilja S. Kristjánsdóttir.

Sálmur 265: Þig lofar, faðir, líf og önd. Lag frá 10. öld, Nikolaus Decious 1523, Schumann 1539. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 17: Hér leggur skip landi. Lag frá Köln 1608. Texti: Johannes Tauler. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 4: Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt. Lag frá Augsburg 1666. Georg Weissel. Íslenskur texti: Helgi Hálfdánarson.

Eftir predikun:

Kantata- Nun komm der heiden Heilland TWV 1:1174 eftir Georg Telemann.

Sálmur 11: Kom þú, kom, vor Immanúel. Lag úr frönsku handriti frá 15. öld. Latneskt andstef - J. M. Neale. Íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftirspil: Introduction und passacaglia í d- moll eftir Max Reger.

Frumflutt

3. des. 2023

Aðgengilegt til

2. des. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,