Séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari.
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, predikar.
Dómorganisti og kórstjórii: Guðmundur Sigurðsson.
Dómkórinn syngur.
Barrokksveit: Rannveig Marta Sarc og Ísak Ríkharsson leika á fiðlur, Guðbjartur Hákonarson á víólu, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir á selló, Aron Jakob Jónasson á kontrabassa og Halldór Bjarni Arnarson á sembal.
Fluttir eru Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.
Fyrir predikun:
Forspil: Das alte Jahr vergangen ist BWV 614 eftir Johann Sebastian Bach.
Sálmur 77: Aftur að sólunni. Lag: Stralsund 1665 - Halle - PG 1861 1741. Texti: Matthías Jochumsson.
Sálmur 787: Faðir andanna. Lag frá Sikiley, Herder 1807. Texti: Matthías Jochumsson.
Sálmur 74: Hvað boðar nýárs blessuð sól. Lag: Weyse. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftir predikun:
Concerto grosso í G-dúr RV 151, Presto - Adagio - Allegro eftir Antonio Vivaldi.
Ó, Guð vors lands. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Arcangelo Corelli: Concerto grosso op. 6 nr. 8, Largo í G-dúr eftir Antonio Vivaldi.