Áskirkja í Reykjavík.
Séra Sigurður Jónsson þjónar fyrir altari og predikar.
Organisti og kórstjóri: Bjartur Logi Guðnason.
Kór Áskirkju syngur.
Fyrir predikun:
Forspil: Cantabile í C-dúr eftir Justin Heinrich Knecht.
Sálmur 192: Lát opnast augu mín. Lag: Buchanan. Texti: Valdimar Briem.
Sálmur 265: Þig lofar faðir, líf og önd. Lag frá 10. öld - Nicolaus Decius. Texti: Sigurbjörn Einarsson.
Sálmur 216: Mikli Drottinn, dýrð sé þér. Lag: Lüneburg 1668 - Vín 1774 - BÞ 1912. Texti: Franz Ignaz 1771, íslenskur texti: Friðrik Friðriksson.
Sálmur 738: Ég trúi og til þín flý. Lag: Gísli Magna Sigríðarson. Texti: Ólína Andrésdóttir.
Eftir predikun:
Sálmur 162: Biðjið og þá öðlist þér. Lag: Johann R. Ahle 1664, sb. 1801. Texti: Johan N. Brun, íslenskur texti: Valdimar Briem.
Sálmur 305: Hér er heilög jörð (vers 1, 2 og 5). Lag og texti: Robert J. Samps. Íslenskur texti: Þórhalldur Heimisson.
Sálmur 623: Lifandi Guð. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Sálmur 753: Þér sé Guð þökkin tjáð. Lag: Jón Ásgeirsson. Texti: Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Eftirspil: Prelúdía í klassískum stíl eftir Gordon Young.