Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Birnir fer út í geim, Jói Pé og Króli fara í átt að tunglinu, Huginn er eini strákurinn, Herra Hnetusmjör er hetjan úr hverfinu og Aron Can ætlar aldrei heim. Prins Póló notar þriðja kryddið, Berndsen flytur tregafullt fullorðinspopp og haustvindar blása um Svavar Knút. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið, Gus Gus er orðinn dúett, Skálmöld segir sorgarsögu og Jónas Sigurðsson mildar hjartað. Emmsjé Gauti fer í hræðilegt ferðalag, Hatari dansar spillingardans, Benny Crespo’s Gang gerir minniháttar mistök og Vintage Caravan treður upp á yfir 100 tónleikum út um allan heim.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Birnir - Út í geim
Birnir - Afhverju
Birnir - Joey Skit
Birnir - Milljón
Birnir - Fáviti
Birnir & GDRN - RealBoyTing
Birnir - Playa mig
Birnir - Dauður
Björk - Um akkeri
Jón Jónsson - Lost
Jón Jónsson - Með þér (milda hjarta)
Jón Jóns & Friðrik Dór - Á sama tíma, á sama stað
Friðrik Dór & Jón Jónsson - Heimaey
Friðrik Dór - Fyrir fáeinum sumrum
Friðrik Dór - Segir ekki neitt
Prins Póló - Læda slæda
Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna?
Prins Póló og Hjálmar- Er of seint að fá sér kaffi núna?
Prins Póló - Líf ertu að grínast?
Prins Póló - Dúllur
Védís Hervör - Grace
Védís Hervör - Blow My Mind
Védís Hervör - Wild
Logi Pedro & Birnir - Dúfan mín
Logi Pedro & Floni - Ertugeim
Logi Pedro, Birnir & Floni - Tíma
Unnsteinn - Hjarta
Aron Can - Nei við því
Aron Can - Aldrei heim
Halli Reynis - Allar mínar götur
Bjartmar Guðlaugsson - Þegar þú sefur
Baggalútur - Sorrí með mig
Hatari - Spillingardans
Dúettinn Plató - Spillingadans
Emmsjé Gauti - Hógvær
Emmsjé Gauti - Eins og ég
Emmsjé Gauti - Mér líður vel
Eivör & John Lunn - The Last Kingdom
Eivör & John Lunn - Lívstræðrir
Gus Gus - Featherlight
Gus Gus & John Grant - Don’t Know How To Love
Jói Pé & Króli - Sjúkir í mig
Jói Pé & Króli - Í átt að tunglinu
Jói Pé & Króli - Þráhyggja
Jói Pé & Króli - 00:26
Huginn - Með þér (Interlude)
Huginn - Hætti ekki
Huginn & Herra Hnetusmjör - Hetjan
Huginn - Veist af mér
Herra Hnetusmjör - Shoutout á mig
Herra Hnetusmjör - Labbilabb
Herra Hnetusmjör - Upp til hópa
Herra Hnetusmjör - Keyra
Herra Hnetusmjör - Vangaveltur
Berndsen - Alter Ego
Berndsen - Shaping The Grey
Dagur Sigurðarsson - Í stormi
Ari Ólafsson - Our Choice
Vintage Caravan - Reflections
Vintage Caravan - Tune Out
Vintage Caravan - On The Run
Vintage Caravan - Set Your Sights
Vintage Caravan - The Chain
Atería - Saga fyrrverandi verðandi fiðrildis
Svavar Knútur - Morgunn
Svavar Knútur - The Hurting
Svavar Knútur - Haustvindar
Máni Orrason - You’re Acting Like A Fool
Haukur Heiðar - Draumaland
Arnór Dan - Stone By Stone
Birgir Stefánsson - Home
Skálmöld - Sverðið
Skálmöld - Móri
Skálmöld - Mara
Benny Crespos’s Gang - Another Little Storm
Arnar Úlfur - Hvítur tígur
Arnar Úlfur & Salka Sól - Falafel
Jónas Sig - Núna
Jónas Sig - Dansiði
Jónas Sig - Höldum áfram
Jónas Sig - Ég leitaði einskis og fann
Jónas Sig - Að lokum
Jónas Sig - Milda hjartað