Áhersla á spuna
Tónlistarkonan og þjóðfræðingurinn Auður Viðarsdóttir, sem notar listamannsnafnið Rauður, byrjaði að fikta með hljóðgervil í bílskúr í Vesturbænum og heillaðist af þeim heimi sem opnaðist…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson