Ásta talar tungum
Ásta Fanney Sigurðardóttir er ljóðskáld, tónskáld og myndlistarkona. Hún spilaði einu sinni á bláa rafmagnsfiðlu, hefur gefið út fjölda ljóðabóka og ferðast með ljóð og ljóða- og listgjörninga…
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson