Mesta frelsið í dansinum
Tónlistarmaðurinn Hallvarður Ásgeirsson er sprottinn úr rokki, en hefur fengist við flestar tegundir tónlistar, ýmist sem gítarleikari eða með atbeina rafrása og tölvutóla. Á undanförnum…

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson