Straumar

Að dvelja í eigin heimi

Hallur Már Hallsson var eitt sinn í þekktri hljómsveit sem lék á tónleikum víða um heim. Þegar því ævintýri lauk langaði hann beina sjónum inn á við, nota tónlist til búa til stað og gæða hann andrúmslofti sem hann væri til í dvelja í.

Lagalisti:

Breathe - Deep Blue

Gullöldin - Braut Jarðar

Gullöldin - Æðri máttur

s​ý​nir​/​athuganir - Þoka

s​ý​nir​/​athuganir - Vélmál

s​ý​nir​/​athuganir - Hrapið

s​ý​nir​/​athuganir - Þyngdarleysi

Óútgefið - Eilífðarvélin

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,