ok

Straumar

Trufluð augnablik

Áslaug Rún Magnúsdóttir féll fyrir klarinettinu sem barn og lék meðal annars á það í hljómsveitinni Samaris forðum daga. Með tímanum fór hana þó að langa til að skapa eigin verk og hefur samið og gefið út talsvert af tónlist, ýmist ein eða í samstarfi við aðra, oftar en ekki með það að leiðarljósi að skapa augnablik sem verða trufluð um leið og þau eru að komast á flug.

Lagalisti:

mixtape_2 intimacy edition - Endless Beach House

Óútgefið - love and desire

en samling af vinterlig musik - Tarantula

Woodwind Quintet - Sensitive Town

Woodwind Quintet - Eternal Liquid Sad

I Am Here Now, When Will You Be Here Again? - Cowboy Strand

OASIS PLAYLIST - 1/ Hultas Sessions

Frumflutt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,