ok

Straumar

Brothættir hljómar

Þegar Hekla Magnúsdóttir komst í tæri við sitt fyrsta þeremín voru örlög hennar ráðin, enda hefur hún varla sleppt hendinni af hljóðfærinu, ef svo má segja, því leikið er á þeremín án snertingar. Það sem heillaði hana við þeremínið, þetta fyrsta rafhljóðfæri sögunnar, er að hljómur þess er svo brothættur og mannlegri fyrir vikið.

Lagalisti:

Óútgefið - Í rökkri

Sprungur - Tvö þrjú slit

Á - Heyr himna smiður

Sprungur - Tvö þrjú slit

Xiuxiuejar - The Hole

Xiuxiuejar - Ris og rof

Xiuxiuejar - Silfurrofinn

Turnar - Ókyrrð

Turnar - Var

Turnar - Gráminn

Frumflutt

25. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,