Straumar

Tónlistin alltaf sterkari

Eftir hafa lært á blokkflautu og síðar píanó sem fann Sölvi Kolbeinsson hann vildi blása í eitthvað og valdi saxófón. Framan af lærði hann klassík, en frelsið og félagsskapurinn í jazzinum heillaði.

Lagalisti:

Sölvi Kolbeinsson, Magnús Trygvason Eliassen - Side B

Hamamelidae - Live in Berlin 2018

Chaos - Gräit

August - Úlfaldi

August - All Fine in the End

Collage - Bye Bye Bicycle

Collage - Weather Variations 3

Collage - Chamomile

Frumflutt

13. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,