Straumar

Sjónræn hljóðlist

Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson

Lýsa verkum Þorsteins Eyfjörð Þórarinssonar, myndlistar- og tónlistarmanns, sem sjónrænni hljóðlist, enda fléttar hann saman tónlist og myndlist í verkum sínum, hvort sem það eru tónverk eða mynlistarinnsetningar. Honum er líkaminn hugleikinn og stafsemi hans sem birtist oft í verkum hans. Umsjón: Árni Matthíasson.

Lagalisti:

Óútgefið / Youtube - Halaköttur / Halacat - Wot a night

Óutgefið /SoundCloud - Persistent Distension /// trailer

Óutgefið /SoundCloud - Abdominal Sources v.1.2

Esophageal Area - You Taste Like Seawater, Pt. 1

Óutgefið /SoundCloud - Ohmscape (2022), Stereo Bounce, Excerpt

Óútgefið - Karioki worship 2.3

Frumflutt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,