Straumar

Rokk, jazz og tilraunaspuni

Eyrún Engilbertsdóttir byrjaði í fyrstu hljómsveitinni tólf ára og hefur gaman af þannig spilamennsku meðfram því setja saman sólóverk. Hún spilar ýmis hljóðfæri en áttaði sig snemma á því henni leiddist æfa sig, vildi frekar bara spila, hvort sem það væri rokk, jazz eða tilraunaspuni.

Lagalisti:

Óútgefið - Concrete

From the Ocean​/​To the Ocean - To the Ocean

From the Ocean​/​To the Ocean - Sönghellir

Can't Get You Out Of My Head (Remix) - Can't Get You Out Of My Head (Remix)

AFTER​:​HOURS - XOXO

Óútgefið - Hel

Frumflutt

20. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,