Straumar

30 ár af ErkiTíð

Raftónlistarhátíðin ErkiTíð á þrjátíu ára afmæli og í tilefni af því verða kynntar kynslóðir íslenskra tónskálda með mörgum af frumkvöðlum nútíma- og raftónlistar á Íslandi, en einnig frumflutt tónverk sem hátíðin hefur pantað. Kjartan Ólafsson, sem hefur verið listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi, segir frá því sem framundan er.

Lagalisti:

Magnús Blöndal Jóhannsson - Samstirni

Þorkell Sigurbjörnsson - Leikar III

Þorsteinn Hauksson - Chantouria

Kjartan Ólafsson - Samantekt: Þrír heimar í einum 9:05

Lydia Grétarsdóttir - Sleepless on a Tropical Island 06:57

Ingibjörg Friðriksdóttir - Endurómur

Frumflutt

12. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,