Straumar

Leiðin til að vera maður sjálfur

Hilmar Jensson fékk jazzbakteríuna ungur og hefur verið viðloðandi jazz alla tíð, spilað inn á grúa af plötum og með tugum tónlistarmanna í ótal löndum. Jazzinn var þó ekki nóg, því um það leyti sem fyrsta breiðskífa hans kom út fannst honum ramminn of þröngur sem hann hafði valið sér, steig út úr honum og fór blanda saman hugmyndum og áhrifum úr ýmsum áttum. Þannig fann hann leiðina til vera hann sjálfur.

Lagalisti:

Fjölskyldualbúm Tilraunaeldhússins - Lofsöngur Tilraunaeldhússins 1:52

Fjölskyldualbúm Tilraunaeldhússins - Einvegis 4:35

Napoli 23 - Bhajan: Amritamaye Anandamaye 7:22

Tyft - Searching For Glick

Meg nem sa - Led Tyftelin

Sería - Binding Garden

Smell the difference - Pittles

Saumur - Þá

Frumflutt

18. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,