Straumar

Hugfanginn af nótnapappírnum

Þegar Páll Ragnar Pálsson lagði rokkið á hilluna var hann ekki viss hver hann vildi stefna. Þegar hann fór í tónsmíðanám og svo byrjaði fást við klassísk fræði, hljómfræði og tónsmíðar, varð hann hugfanginn af því sitja með nótnapappírinn og skrifa, þó rokkbakgrunnurinn ekki gleymdur.

Lagalisti:

Nostalgia - Nostalgia

óútgefið - Hýperbólusetning

óútgefið - Skip hangandi úr lofti í kirkju

Vernacular - Afterquake

Skjálfti - Vaka

Frumflutt

26. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,