Straumar

Verðlaunaverk ErkiTíðar, seinni hluti

Raftónlistarhátíðin ErkiTíð var haldin í þrítugasta sinn um helgina. Í tengslum við hátíðina var tónsmíðakeppni og sigurverk í keppninni voru flutt á hátíðinni. Í þættinum eru flutt tvö verkanna, Magnús Böndal Stúdía 2 eftir Einar Indra og Rat Float eftir Ronju Jóhannsdóttur, Yuliu Vasileva og Jökul Mána Reynisson. Einnig er flutt verkið Samstirni eftir Magnús Blöndal Jóhannesson.

Frumflutt

26. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Straumar

Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Þættir

,