08:05
Meistari úr Suðursveit
Meistari úr Suðursveit

Dagskrá um Þórberg Þórðarson

Í þættinum flytur m.a. Þórbergur kafla úr verkum sínum: Bréf til Láru, Pistilinn skrifaði, Íslenskur aðall og Ævisaga Árna prófstas. Matthías Jóhannesson les kafla úr bókinni Í kompaníi við allífið.

Umsjón: Gunnar Stefánsson

(Áður á dagskrá 1974)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,