13:40
Straumar
Hugsjónir og ofhugsjónir
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Árni Teitur Ásgeirsson á sér fjölmörg aukasjálf sem semja og flytja ýmisleg tilbrigði við tónlist. Hann er líka höfuðpaurinn í Skagahljómsveitinni Worm is Green sem er með afkastamestu hljómsveitum. Á síðustu árum hefur hann þó lagt mesta vinnu í sólóferil sinn undir listamannsnafninu Huxion.

Lagalisti:

Dr. ROK on ICE presents: Vélvild EP - Sunday Session 21.0

Lines & Boxes - Ofar er Betra (John Log Sour Mix)

hugsjónir & ofhugsjónir - Hugsjónir

unlike & unlove - Unlove

Önnur kemistría - Önnur kemistría

Huxion - Leyfum taktinum að lifa

Huxion - Vertu Stilltur ft. Minimalfunction

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,