11:02
Vikulokin
Guðmundur Hálfdanarson, Sigríður Margrét Oddsdóttir og Magnús Sveinn Helgason
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Gestir Vikulokanna eru Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði, Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Magnús Sveinn Helgason hagsögufræðingur. Þau ræddu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, þróun heimsmála, komandi alþingiskosningar og stöðuna á vinnumarkaði.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Er aðgengilegt til 09. nóvember 2025.
Lengd: 55 mín.
,