20:55
Þær höfðu áhrif
Margaret Bourke-White
Þær höfðu áhrif

Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Konur sem voru ýmist dýrkaðar og dáðar - eða umdeildar. Allar eiga þær það þó sameiginlegt að eiga sinn sess í sögu síðustu aldar. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (Áður á dagskrá 2011)

Áhrifamiklar konur sem mótuðu samtímann á öldinni sem leið. Konur sem voru ýmist dýrkaðar eða umdeildar. Fjallað verður um Margaret Bourke-White, ljósmyndari. Umsjón: Erla Tryggvadóttir.

Er aðgengilegt til 09. nóvember 2025.
Lengd: 28 mín.
e
Endurflutt.
,