19:23
Lagalistinn
Ásrún Magnúsdóttir
Lagalistinn

Atli Már Steinarsson tekur á móti gesti sem fer í gegnum uppáhaldslög frá mismunandi tímum.

Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur mætir í Lagalistann með alls kyns lög í farteskinu sem tengjast lífi sínu sem við förum yfir í leiðinni. Við munum hlusta á söngleikjalög, Spice Girls, Alphaville og Maístjörnuna svo eitthvað sé nefnt en þó alls ekki tæmandi listi af áhugaverðum lögum sem koma við sögu í þættinum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,