14:30
Kúrs
Fjólublár
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Flest höfum við ákveðnar skoðanir á litum, hvort sem við gerum okkur grein fyrir því eða ekki. Sumir hafa jafnvel það sterkar skoðanir á litum að vissir tónar vekja upp hjá þeim einstaka vellíðan eða gífurleg óþægindi. En hvernig mótast smekkur okkar á litum og þróast? Getum við séð liti með augum annarra eða jafnvel í nýju ljósi?

Umsjón: Hera Guðmundsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 26 mín.
,