13:20
Lesandi vikunnar
Steinunn Lilja Emilsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Steinunn Lilja Emilsdóttir verkefnastjóri á Ónæmisfræðideild Landspítalans. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum lífið. Steinunn talaði um eftirfarandi bækur og höfundar:

Caravaggio – A Life Sacred and Profane e. Andrew Graham-Dixon.

The Book of Longing e. Leonard Cohen

The Giant‘s Bread e. Agatha Christie

The Woman in White e. Wilkie Collins

Brideshead Revisited e. Evelyn Waugh.

Er aðgengilegt til 09. nóvember 2025.
Lengd: 14 mín.
,