10:15
Korter í kosningar
Þrjár vikur til kosninga
Korter í kosningar

Alþingiskosningar eru handan við hornið og í ýmis horn að líta.

Baldvin Þór Bergsson tekur saman það sem hæst ber í viku hverri fram að kosningum.

Hvað fannst gestum Vikulokanna um kappræðurnar? Hvað sögðu Sigmundur Davíð og Inga Sæland í forystusætinu? Hvernig kýs unga fólkið? Allt þetta og meira til í þætti dagsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
,