20:20
Lesandi vikunnar
Ástrós Hind Rúnarsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ástrós Hind Rúnarsdóttir, bókmenntafræðingur og sviðslistakona. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ástrós talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Intermezzo e. Sally Rooney,

Just Kids e. Patti Smith,

The Empty Space e. Peter Brook,

Sporðdrekar e. Dag Hjartarson.

Guðrún Eva Mínervudóttir,

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum,

A Room of One's Own e. Virginia Woolf

Er aðgengilegt til 24. nóvember 2025.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,