12:40
Sunnudagur með Rúnari Róberts
Rick Astley, Phil Collins og Marilyn Martin og Alison Moyet áttu vörður dagsins.
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Nýjan ellismell vikunnar átti Alison Moyet en lagið heitir Such Small Ale. Eitís plata vikunnar varWhenever you need somebody frá 1987 með Rick Astley og topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 24. nóvember árið 1985, var lagið Separate lives með Phil Collins og Marilyn Martin.

Lagalisti:

Dikta - Thank You.

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Elle King - Ex's And Oh's.

Myrkvi - Glerbrot.

13:00

Helgi Björnsson - Ég Skrifa Þér Ljóð Á Kampavínstappa.

Bloodhound Gang - The Bad touch.

The Housemartins - Happy Hour.

Taylor Swift - Lover.

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Brot úr Árið er 2019:

Of Monsters & Men - Wild Roses.

Of Monsters & Men - Wars.

Árný Margrét - I miss you, I do.

Bubbi Morthens - Skríða.

Zedd ásamt John Mayer - Automatic Yes.

Elín Hall - Hafið er svart.

Alison Moyet - Such Small Ale.

Honeydrippers - Sea Of Love.

Júlí Heiðar og PATRi!K - Heim.

14:00

Á Móti Sól - Einveran.

Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.

Terence Trent D'Arby - Wishing Well.

Sabrina Carpenter - Taste.

The Band - The Weight.

Robbie Robertson - Somewhere Down The Crazy River.

Stuðmenn - Í Bláum Skugga.

Faye Webster - After the First Kiss.

Måneskin - Beggin'.

Phil Collins og Marilyn Martin - Separate lives.

Retro Stefson - Minning.

Mumford & Sons - Little Lion Man.

James Morrison - I Need You Tonight.

15:00

Greifarnir - Nú finn ég það aftur.

Blues Traveler - Run-around.

Malen - Anywhere.

Rick Astley - Never Gonna Give You Up.

Rick Astley - Together forever.

Gigi Perez - Sailor Song.

Hall & Oates - I Can't Go For That (No Can Do).

The Verve - The Drugs Don't Work.

Ezra Collective og Yazmin Lacey - God Gave Me Feet For Dancing.

Queen - A winter's tale.

Travis - Side.

Morgan Wallen - Love Somebody.

Er aðgengilegt til 24. nóvember 2025.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,