Hljóðgerflar og herðapúðar
Í þessu Gítargramsi er rækilega farið út fyrir gítarkassann og athyglinni beint að trommuheilum, sintesæserum og nýrómantík.... en gítarinn auðvitað ekki langt undan.
Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.