Gítargrams

Byggt á blúsnum

Rokkið, poppið og dægurtónlistin sem við njótum í dag væri líklega ansi mikið öðruvísi ef blúsinn hefði ekki rutt brautina. Í Gítargramsinu þessu sinni fór Þráinn aftur um nokkuð mörg ár, skoðaði áhrifavaldana og rýndi í hvaða áhrif þeir höfðu á það sem seinna kom. Eins og venjan er heyrðum við svo í gítarleikurum sem vonandi veita innblástur til frekara gítarglamurs.

Lagalisti:

Sweet home Chicago - Robert Johnson

Baby, please don?t go - John Lee Hooker

Wayfaring stranger - Jack White

Sólstafir yrkja - Halli Reynis

Stack Olee - Mississippi John Hurt

When the Levee breaks - Memphis Minnie og Kansas Joe

Mississippi Boweavil blues - Charley Patton

Rock me - Muddy Waters

Dust my broom - Elmore James

That?s all right - Scotty Moore

Brown sugar - ZZ Top

You never can tell - Chuck Berry

Wring that neck - Deep Purple

Help me - Chantel McGregor

Summertime blues - Eddie Cochran

Frumflutt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,