Gítargrams

Rokk og ról

Þátturinn er í rokkaðra lagi þessu sinni, við sögu koma leiguliðar og fleira fólk, auk þess sem framleiðandi þáttanna fær skjóta inn óskalagi í lokin.

Lagalisti:

Tríó Björns Thoroddsen - Tómthúsmaður.

Jimi Hendrix - Highway Chile.

Ozzy Osbourne - Crazy train.

Dio - Don't Talk To Strangers.

Whitesnake - Now You're Gone .

Coverdale-Page - Pride and joy.

Rainbow - Street of dreams.

Einar Þór Jóhannsson - Without your love.

Jet Black Joe - Rain.

Kent - Om du var här.

Tenacious D - The pick of destiny.

Cake - The Distance.

Billy Joel - You may be right.

Collective Soul - Shine.

Start - Seinna meir.

Frumflutt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,