Gítargrams

Bylting og brimbretti

Í öðrum þætti gramsar Þráinn í nokkrum áhugaverðum gítarskúffum. Leyfir hlustendum heyra brimbrettagítartóna, gramsar með byltingarsinnum og fjallar um eitt mest spilaða gítarlag sögunnar.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsamaður.

Ruth Brown - Lucky lips.

Sister Rosetta Tharpe - Strange things happen every day.

Chuck Berry - Johnny B. Goode.

Bob Dylan - Song to Woody.

Bob Dylan - Subterranian homesick blues.

The Outlaws - Law and order.

The Shadows - Apache.

Surfaris - Wipeout.

Dick Dale - Misirlou.

The Chantay's - Pipeline.

Sinéad O'Connor - House of the rising sun.

The Hollies - We're through.

The Beatles - I saw her standing there.

Rolling Stones - Route 66.

Eric Clapton og John Mayall - Steppin' out.

Victor Jara - Te recuerdo Amanda.

Crosby, Stills, Nash og Young - Woodstock.

Jimi Hendrix - Voodoo child.

Frumflutt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum fjallar Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynnir hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spilar skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,