Gítargrams

Gítarveisla í gramsinu

Í þessum þætti fékk Þráinn Árni gest í gítarspjall í fyrsta sinn, en Björn Thoroddsen gítarleikari kíkti í heimsókn. Í þættinum heyrðum við m.a. rokkabillí og klassískt gítarrokk, auk þess sem Þráinn og Björn spjölluðu um Gítarveisluna, Gullnöglina og ýmsa áhugaverða gítarleikara.

Lagalisti:

Tríó Björns Thoroddsen - Tómthúsmaður.

Franco Moreno - Back to Nashville.

Kristján Eldjárn - Naumhyggja.

Björn Thoroddsen - Tico Tico.

Jón Páll Bjarnason - Fascinating rhythm.

Tríó Björns Thoroddsen - Guitar worm.

Friðrik Karlsson - Road to salsa.

Beebee and the Bluebirds - Fine before.

Robben Ford - Talk to your daughter.

Björn Thoroddsen - O.

Brian Setzer - The devil always collects.

Giant - Time to burn.

Yngwie Malmsteen - Overture 1622.

Rolling Stones - Jumpin' Jack Flash.

Alice Cooper - School's out.

Frumflutt

26. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,