Lánshæfi listamanna er mismikið. Tónlistarmenn fá gjarnan hugmyndir úr lögum annara og sumir eru klárlega djarfari en aðrir. Skiptir máli hver fær lánað og hjá hverjum? Í Gítargramsi vikunnar skoðaði Þráinn nokkur lög sem eru ansi keimlík og spilaði auðvitað fyrir okkur fjölbreytta gítarmúsík.
Tónlist:
Tríó Björns Thoroddsen - Tómthúsmaður.
Beck, Jeff - Beck's bolero.
Mancuso, Matteo - Drop D.
California, Randy - Downer.
Spirit - Taurus.
Led Zeppelin - Stairway to heaven.
Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason - Í minningu.
Olsen, James - Tómthúsmaður.
Nelson, Ricky - Summertime.
Blues Magoos, The - (We Ain't Got) Nothin' Yet.
Sayce, Philip - Alchemy.
Parton, Dolly, Wilson, Ann - Magic Man (Carl Version) (bonus track wav).
Hendrix, Jimi - Hey Joe.
Tragically Unknown - Worthy of Her Love.
Tryggvi Heiðar Gígjuson - Allt tekur enda.
Flosi Þorgeirsson - Þögn.