Gítargrams

Fingrafimar alþýðuhetjur

Í þessum þætti fjallaði Þráinn m.a. um fingrafimar alþýðuhetjur, skúrka og varmenni, kúreka og gítarleikara.

Lagalisti:

Tríó Bjössa Thor - Tómthúsmaður.

Chet Atkins - Windy and warm.

Gunnar Þórðarson - Funky lady.

Þeyr - Rúdolf.

Li-sa-X - Little wings.

Purrkur Pillnikk - Gleði.

Jan Cyrka og Guthrie Govan - Stomp and roll.

The Hellecasters - Inspector Gadget.

Merle Travis - Cannonball rag.

Marcel Dadi - Swingy boogie.

Duane Eddy - Rebel Rouser.

Marty Robbins - Saddle tramp.

Elles Bailey - Medicine man.

Peggy Lee - Johnny guitar.

Nico Play - La ciruela.

Michael Cera - Clay pigeons.

Brent Mason - First rule of thumb.

Lari Basilio - Alive and living.

Mark Knopfler - Song for Sonny Liston.

Ace Frehley - 10,000 Volts.

Steve Ray Vaughan - Scuttle buttin'.

HAM - Partýbær.

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gítargrams

Gítargrams

Í þessum þáttum mun Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari fjalla um gítarinn frá öllum mögulegum sjónarhornum, kynna hlustendur fyrir áhugaverðum gítarleikurum og spila skemmtilega gítarmúsík.

Þættir

,